Flotmeðferð

Flotmeðferð

Ellý er flotþerapisti að mennt og hún tekur þig í svokallaða flot-heilunar-meðferð sem er heilandi ferðalag í þyngdarleysi vatnsins. Ellý er með þér allan tíman ofan í vatninu á meðan þú flýtur með flothettu búnað (sem Ellý útvegar þar sem þú gefur algjörlega eftir og flæðir inn í frábæra djúpa slökun með Ellý).  Ellý flotþerapisti býður þér að þiggja meðhöndlun með heilandi snertingu sem losar úr líkama þínum allt sem kallast neikvæðni eða streita. Um er að ræða næringu á líkama og sál. Ef þú ert verkjuð/verkjaður vinnur Ellý í því með aðstoð vatnsins. 

Skráning fer fram í gegnum þessa síðu vellidan.com.

Þú sendir Ellý tölvupóst.

 • Búnaður frír

   Ellý útvegar flothettu búnaðinn sem hún notast við í flotmeðferðinni.

   

  Þú skráir þig með því að senda elly@vellidan.com tölvupóst.

   

 • Heilun - 60 mínútur

  Heilunin felst í því að þú flýtur í vatninu á meðan Ellý meðhöndlar þig í 60 mínútur.

 • Sundfatnaður og handklæði

  Eina sem þú þarft að taka með ert þú, sundfatnaður og handklæði.
  Ellý sér um flotbúnað og gjald ofan í laug.

13.900krPrice
Size
 
 • Facebook

©2019 by wellness. Proudly created with Wix.com